Við brúum bilið á milli tækni og lögfræði
-
Samningar
Aðstoð við samninga, þjónustuskilmála og ábyrgðarskilgreiningar. Færðu það sem þér er lofað?
-
Reglur og staðlar
Sérfræðiþekking á NIS2, ISO27001, GDPR og öðrum mikilvægum netöryggisstöðlum
-
Atvikastjórnun
Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur í öryggisbrestum, þ.m.t. við tilkynningarskyldu, samskipti við eftirlitsstofnanir og árásaraðila
-
Áhættumat
Við kortleggjum gögn og kerfi, hvaða vernd þau þurfa samkvæmt lögum og hvaða hættur steðja að þeim. Þú færð skýr svör um hvað vantar upp á
-
vCISO þjónusta
Tryggðu virkar öryggisráðstafanir, aðhald við birgja og þjónustuaðila og hlítingu við lög og staðla
-
Öryggisfræðsla
Fræðsla í netöryggi fyrir stjórnendur og starfsfólk sem uppfyllir lagaskilyrði, lyftir öryggismenningu og dregur úr áhættu