// Netöryggisfræðsla
Auktu öryggisvitund starfsmanna
> Kerberos býður upp á heildstæða fræðslu og þjálfun
01
Gagnvirk öryggisfræðsla
Interactive TrainingÁskriftarleið sem byggir upp öryggismenningu með stuttum, hnitmiðuðum námskeiðum. Mælaborð fyrir stjórnendur.
02
Fyrirlestrar
LecturesHagnýtir fyrirlestrar fyrir stjórnendur eða almenna starfsmenn um nýjustu ógnirnar. Þekking stjórnenda er áskilin fyrir NIS2 hlítingu.
03
Hermd árás & vinnustofur
Simulations & WorkshopsStýrðar árásir og vinnustofur til að bæta viðbragðsferla.
Tilbúin/n að styrkja öryggisvitund?
> Hafðu samband og fáðu kynningu á fræðslu Kerberos.
Bóka kynningu