Hlíting - alla daga ársins

Vandamálið:

Hefðbundnar lausnir í netöryggi, UT-þjónustu og ráðgjöf snerta ekki á öllum þáttum hlítingar skv. NIS2 o.þ.h.

Þær skilja eftir eyður, eru oft verkefnamiðaðar eða einblína á afmarkaða þætti netöryggis (t.d. útstöðvavöktun). Það skapar aukið flækjustig, eykur kostnað og áhættu og skilur eftir ósvaraðar spurningar um hlítingu.

Lausnin:

Kerberos CaaS er hlítingarþjónusta (e. Compliance as a Service) sem veitir samfellt, hagkvæmt, sjálfvirknivætt eftirlit með reglufylgni með öllum þáttum starfseminnar, alla daga ársins. Við vinnum með þínum þjónustuveitanda til að

Minnisblöð og úttektarskýrslur veita bara svör í dag, en rauntímaeftirlit gefur þér skýr svör allt árið um kring. Kerberos CaaS hjálpar þér að auka öryggi, tryggja hlítingu og lækka kostnað.

Þjónustusvið Netöryggis-
þjónustur
Lögfræðistofur Stórar
ráðgjafastofur
Hefðbundnir UT-þjónustuveitendur
(MSP)
Kerberos CaaS
Heildstæð tæknileg innleiðing ?
í samstarfi við MSP
Stefnuskjöl, verklagsreglur og áætlanir ?
Kerberos
Laga- og reglugerðarþekking
Kerberos
Stöðugt eftirlit ?
í samstarfi við MSP
Óháð eftirlit og aðhald við þjónustuveitendur
Kerberos
Skýrslugerð fyrir stjórnendur ?
Kerberos
Hagkvæmt fyrir smærri fyrirtæki ?
í samstarfi við MSP
Áframhaldandi hlíting ? ?
í samstarfi við MSP
Fá tilboð í Kerberos CaaS

Ertu UT-þjónustuveitandi (MSP) og vilt bjóða hlítingarþjónustu undir eigin vörumerki (e. White-labeling)?

Hafðu samband til að skoða samstarf.

Hvernig virkar Kerberos CaaS?

1
⚙️

Uppsetning

Kerberos tengir hlítingarhugbúnað við tæknistæðuna þína í samstarfi við þitt tæknifólk.

  • Tenging við tæknistæðu
  • Aðgangur að stjórnborði
  • Val á lögum og stöðlum (NIS2, ISO27001)
  • Drög að öllum stjórnkerfisskjölum, stefnum, verklagsreglum o.þ.h.
2
🎯

Aðgerðir

Hugbúnaðurinn safnar sjálfkrafa upplýsingum og Kerberos aðstoðar við úttekt á hlítingarkröfum.

  • Sjálfvirk gagnaöflun
  • Úttekt á hlítingarkröfum
  • Listi yfir gloppur og úrbætur
  • Tenging við verkbeiðnakerfi
  • Samþykktarferli og birting skjala
3
📊

Rauntímavöktun

Þú færð rauntímayfirlit yfir stöðu öryggismála og hlítingu fyrir brot af kostnaðinum við handvirka umsjón.

  • Rauntímayfirsýn
  • Óháð sérfræðiálit og eftirlit með þjónustuaðilum
  • Forgangsröðun úrbóta
  • Mánaðar- og ársfjórðungsskýrslur
  • Klár í úttektir og sjálfvirk birgjamöt

Ávinningur

Þú veist nákvæmlega hvaða kröfur eru uppfylltar hverju sinni og stjórnar kostnaði, minnkar flækjustig og eykur öryggi með fullnægjandi hlítingu við lög og staðla.

Book cover with abstract blue, beige, and black swirling pattern, titled 'NIS2 SJÁLFSPRÓF' with a lion head logo and the word 'KERBEROS' at the bottom.

Gildir NIS2 um mig?

NIS2 netöryggislöggjöfin gerir auknar kröfur til íslenskra fyrirtækja og stofnana þegar kemur að netöryggi. Löggjöfin leggur áherslu á aukna ábyrgð stjórnenda og virkar netöryggisráðstafanir. Ekki bíða með undirbúning.

Ef þú ert ekki viss hvort NIS2 gildi um þinn vinnustað, þá er öruggast að þú takir sjálfsprófið.

Taka NIS2 sjálfspróf

Tölum saman um netöryggi

Viltu vita hvernig vinnustaðurinn stendur andspænis netöryggisógnum? Veistu ekki hvar þú átt að byrja?

Bókaðu kynningarfund og fáðu upplýsingar á mannamáli um hvar þú stendur og hvaða skref þú getur tekið til að auka öryggið.

Fá ráðgjöf